Fundur ríkisstjórnarinnar 21. desember 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Kolefnisbinding í sauðfjárrækt
2) 75 ára afmæli lýðveldisins
3) Skyldur stjórnvalda vegna meðhöndlunar á innherjaupplýsingum
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Kynning á uppfærðu fylgiriti fjárlaga
2) Innheimtuhlutföll og fjárhæðir í staðgreiðslu 2019
3) Skattabreytingar við áramót
Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Staða vinnu vegna endurskoðunar á námslánakerfi á Íslandi
2) Aðgerðir til að efla starfsumhverfi kennara
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Staða mála varðandi tillögur um aðgerðir til að sporna við misnotkun á hlutafélagaformi
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Endurskoðun samnings ríkis og bænda um starfsskilyrði sauðfjárræktar
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.