Fundur ríkisstjórnarinnar 15. janúar 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Þátttaka Íslands á alþjóðaleikunum „Special Olympics“ árið 2019
Utanríkisráðherra
1) Staðfesting á nokkrum tæknilegum ákvörðunum á grundvelli gildandi fríverslunarsamninga
2) Fullgilding á uppfærðum samningi um landbúnaðarafurðir milli Íslands og Ísrael
Heilbrigðisráðherra
Þingsályktunartillaga um heilbrigðisstefnu til ársins 2030
Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Friðlýsing Víkurgarðs, gamla kirkjugarðsins við Aðalstræti
2) Skýrsla til Alþingis um framkvæmd skólahalds í grunnskólum fyrir skólaárin 2010 – 2016
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.