Fundur ríkisstjórnarinnar 8. febrúar 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði til birtingar í samráðsgátt stjórnvalda
Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
Alþjóðleg bókmenntaverðlaun kennd við Halldór Laxness
Forsætisráðherra / sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Matvælastefna fyrir Ísland
Mennta- og menningarmálaráðherra
Máltækni fyrir íslensku – framgangur verkefnisins
Utanríkisráðherra
Undirbúningur íslenskra stjórnvalda komi til útgöngu Bretlands úr ESB án útgöngusamnings
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.