Fundur ríkisstjórnarinnar 15. febrúar 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Launaþróun forstjóra og stjórna félaga að meirihluta í eigu ríkisins
2) Frumvarp til laga um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aukatekjur ríkissjóðs, með síðari breytingum (gjald vegna þinglýsingar með rafrænni færslu)
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Uppbygging varnarvirkja á hættusvæðum vegna ofanflóða
Utanríkisráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 20/2018, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn
2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2018, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn
3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 64/2018, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn
Dómsmálaráðherra
Skýrsla dómsmálaráðherra um Schengen samstarfið
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.