Fundur ríkisstjórnarinnar 19. febrúar 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Þjóðhagsspá Hagstofu Íslands 2018 – 2024
2) Áhættumat vegna framkvæmda fjárlaga 2019
Utanríkisráðherra
Aukin samskipti á sviði viðskipta við Bandaríkin og Japan
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Skýrsla starfshóps um starfsumhverfi smálánafyrirtækja á Íslandi
2) Aðkoma íslenskra stjórnvalda að stofnun alþjóðlegrar rannsóknamiðstöðvar í jarðhita- og eldfjallafræðum við Kröflu
Mennta- og menningarmálaráðherra
Víkurgarður
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.