Fundur ríkisstjórnarinnar 14. mars 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
Fjármálaáætlun fyrir árin 2020-2024
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Frumvarp til laga um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð
Dómsmálaráðherra
1) Minnisblað vegna mótmæla á Austurvelli og við lögreglustöðina
2) Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli nr. 26374/18 Guðmundar Andra Ástráðssonar gegn Íslandi
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.