Fundur ríkisstjórnarinnar 29. mars 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Rekstararstöðvun WOW Air - staðan
Félags- og barnamálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum nr. 36/1994 með síðari breytingum (bætt réttarstaða leigjenda við lok leigusamnings)
2) Vinnumálastofnun og WOW
3) Fyrstu aðgerðir í kjölfar rekstrarstöðvunar WOW Air
Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um lýðskóla
2) Frumvarp til laga um sviðslistir
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Frumvarp til laga um skráningu raunverulegra eigenda
2) Frumvarp til laga um breytingar á almennum hegningarlögum, lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um sjálfseignastofnanir sem stunda atvinnurekstur
3) Staða ferðamála í kjölfar rekstrarstöðvunar WOW Air
Utanríkisráðherra
Staðfesting samnings milli Íslands og Bandaríkjanna um atvinnuréttindi aðstandenda sendiráðsstarfsmanna
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.