Fundur ríkisstjórnarinnar 9. apríl 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra
Loftslagsstefna Stjórnarráðsins
Utanríkisráðherra
1) Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 106/2019 - upptaka reglugerðar um flugsamgöngur í tilfelli útgöngu Bretlands úr ESB án samnings
2) Upptaka Brexit-gerða í EES-samninginn með skriflegri málsmeðferð 11. apríl 2019
3) Staðfesting samnings um vöruviðskipti milli Bretlands, Íslands og Noregs
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.