Fundur ríkisstjórnarinnar 3. maí 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða nr. 129/1997, með síðari breytingum (nýting séreignarsparnaðar)
Mennta- og menningarmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á fjölmiðlalögum nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)
Utanríkisráðherra
Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 8. maí 2019
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.