Hoppa yfir valmynd
10. maí 2019

Fundur ríkisstjórnarinnar 10. maí 2019

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Staða framkvæmdar jafnlaunavottunar 2019 og niðurstöður nýrrar könnunar

Fjármála- og efnahagsráðherra
Spá Hagstofu í maí 2019

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Rekstur millilandaflugvalla innanlands og meðfylgjandi samkomulag er það varðar

Félags- og barnamálaráðherra
1) Vinna við starfsgetumat og nýtt greiðslukerfi almannatrygginga vegna skertrar starfsgetu
2) Drög að frumvarpi um búsetuskilyrði í almannatryggingum

Umhverfis- og auðlindaráðherra
Staða aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum

Utanríkisráðherra
1) Frumvarp til laga um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu 
2) Yfirlýsing í sameiginlegu EES-nefndinni hinn 8. maí 2019 í tengslum við þriðja orkupakkann 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta