Fundur ríkisstjórnarinnar 17. maí 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Aðgerðir í kjölfar skýrslu um viðbrögð við #metoo innan Stjórnarráðsins
Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra /
ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Kynningarstyrkur vegna þátttöku kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur í keppni í Cannes
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Dómur Hæstaréttar í máli nr. 34/2018 - Grímsnes- og Grafningshreppur gegn íslenska ríkinu vegna framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Innkaupastefna matvæla fyrir ríkisaðila
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1)Ráðstöfun á hluta fjárveitina Flugþróunarsjóðs 2019
2)Staða ferðaþjónustunnar
Mennta- og menningarmálaráðherra
Samningar Íslands við Kína um gagnkvæma viðurkenningu háskólanáms og samkomulag um menningarsamstarf landanna
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.