Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júní 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Landsrýni Íslands um heimsmarkmiðin 2019
2) Hátíðahöld 17. júní 2019
Fjármála- og efnahagsráðherra
Ný útgáfa ríkissjóðs í evrum og endurkaup á útistandandi útgáfu
Mennta- og menningarmálaráðherra
Aðgerðir í menntamálum – aðsókn stóreykst í kennaranám
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
1) Framtíðarsýn og forgangsmál fyrir Norrænu ráðherranefndina
2) Störf án staðsetningar
Dómsmálaráðherra
Gagnkvæm réttaraðstoð í sakamálum
Utanríkisráðherra
1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 13. júní 2019
2) Skýrsla starfshóps um skóla Háskóla SÞ á Íslandi
3) Starfshópur um mannréttindamiðaða þróunarsamvinnu í tvíhliða samstarfi Íslands
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.