Fundur ríkisstjórnarinnar 13. ágúst 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun ríkisins um
málefni sveitarfélaga
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Vinna þverpólitískrar nefndar um stofnun miðhálendisþjóðgarðs
og framhald vinnu við að koma þjóðgarðinum á fót
Utanríkisráðherra
1) Staðfesting bókunar við tvísköttunarsamning Norðurlandanna frá 1996
2) Staðfesting samnings Íslands og Rússlands um samstarf og gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í tollamálum
3) Staðfesting bókunar milli Íslands og Rússlands, frá 5. apríl 2016, um framkvæmd endurviðtökusamnings frá 23. september 2008
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.