Fundur ríkisstjórnarinnar 23. ágúst 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Mál sem Alþingi hefur vísað til ríkisstjórnar á 149. löggjafarþingi
Félags- og barnamálaráðherra
1) Upplýsingar frá embætti ríkissáttasemjara um stöðuna í kjarasamnings viðræðum
2) Staða aðgerða í tengslum við lífskjarasamninga - vinnumarkaður
3) Staða verkefna á sviði húsnæðismála til stuðnings lífskjarasamningum
Dómsmálaráðherra
Lausn frá embætti dómara við Hæstarétt – Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.