Fundur ríkisstjórnarinnar 22. október 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Endurskoðun löggjafar um fasteignir: Meginþættir, staða og framhald
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra
Viðbrögð vegna úrkomuveðurs, vatnavaxta og flóða á Austur- og Suðausturlandi í október 2017 - Sveitarfélagið Hornafjörður
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Staða og framþróun verkefna verkefnastofu um Stafrænt Ísland
2) Staða kjaraviðræðna við ríkisstarfsmenn
Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna
2) Eystrasaltskeppni í stærðfræði á Íslandi 2020
Dómsmálaráðherra
Staða úttekta FATF
Félags- og barnamálaráðherra
Upplýsingar frá Embætti ríkissáttasemjara um stöðu og horfur á vinnumarkaði
Utanríkisráðherra
1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 25. október 2019
2) Upptaka Brexit-gerða í EES-samninginn með skriflegri málsmeðferð 30. október 2019
3) Skýrsla starfshóps um EES samstarfið
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.