Fundur ríkisstjórnarinnar 29. október 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd og meðferð ályktana Alþingis á árinu 2018
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1994 (neyslurými)
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum til einföldunar regluverks
2) Frumvarp til laga um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd
3) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.