Hoppa yfir valmynd
15. nóvember 2019

Fundur ríkisstjórnarinnar 15. nóvember 2019

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra /utanríkisráðherra
Framlenging á fjárframlögum ríkisins til Hringborðs norðurslóða og vegna starfa fyrir fyrrverandi forseta Íslands

Forsætisráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 
Stuðningur við eflingu félagslegs frumkvöðlastarfs og nýsköpunar

Fjármála- og efnahagsráðherra
Úrbætur á löggjöf um skatta og virkt skattaeftirlit - hertar reglur í tengslum við skattaundanskot

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 
Öryggismál í Reynisfjöru

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Efling stofnana sjávarútvegs og landbúnaðar á landsbyggðinni

Félags- og barnamálaráðherra /forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra
Önnur framgangsskýrsla Íbúðalánasjóðs um eftirfylgni við tillögur stjórnvalda um húsnæðismál til stuðnings lífskjarasamningum (Húsnæði fyrir alla)

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta