Fundur ríkisstjórnarinnar 15. nóvember 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra /utanríkisráðherra
Framlenging á fjárframlögum ríkisins til Hringborðs norðurslóða og vegna starfa fyrir fyrrverandi forseta Íslands
Forsætisráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Stuðningur við eflingu félagslegs frumkvöðlastarfs og nýsköpunar
Fjármála- og efnahagsráðherra
Úrbætur á löggjöf um skatta og virkt skattaeftirlit - hertar reglur í tengslum við skattaundanskot
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Öryggismál í Reynisfjöru
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Efling stofnana sjávarútvegs og landbúnaðar á landsbyggðinni
Félags- og barnamálaráðherra /forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra
Önnur framgangsskýrsla Íbúðalánasjóðs um eftirfylgni við tillögur stjórnvalda um húsnæðismál til stuðnings lífskjarasamningum (Húsnæði fyrir alla)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.