Fundur ríkisstjórnarinnar 22. nóvember 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Framkvæmd fjárlaga 2019 – uppgjör janúar - september
2) Ráðstöfun árslokastöðu 2018
3) Breytingar við 3. umr. fjárlaga fyrir árið 2020
Utanríkisráðherra
1) Framlög Íslands til Alþjóðaframfarastofnunarinnar 2021-2023
2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES - nefndarinnar nr. 128/2019
3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES - nefndarinnar nr. 172/2019
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.