Fundur ríkisstjórnarinnar 20. desember 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Frumvarp til laga um varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds í Stjórnarráði Íslands
2) Breyting á forsetaúrskurðum vegna lagabreytinga o.fl.
3) Tillaga til forseta Íslands um að setja staðgengil í embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í tilteknum málum
Forsætisráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
Styrkur til Kvenfélagasambands Íslands
Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra
Styrkur til Slysavarnafélagsins Landsbjargar
Heilbrigðisráðherra
Könnun á tilraunaverkefni um sjúkraþyrlu
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Staðan í samningamálum deilistofna
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013, með síðari breytingum (almannaréttur)
Dómsmálaráðherra
Skipun dómara við Hæstarétt Íslands
Mennta- og menningarmálaráðherra
Áhrif óveðurs vikuna 10. - 15. desember 2019 á útsendingar Ríkisútvarpsins
Utanríkisráðherra
1) Uppbyggingarsjóður EES: Staða viðræðna við Ungverjaland
2) Framlagning endurskoðaðrar greinargerðar Íslands til landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna
3) Skipan framtíðarviðræðna við Bretland
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.