Fundur ríkisstjórnarinnar 17. janúar 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Endurskoðuð þingmálaskrá 150. löggjafarþings
Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra
Endurskoðun laga um ráðherraábyrgð og Landsdóm
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um brottfall ýmissa laga (úrelt lög)
2) Viðbrögð eftirlits- og rannsóknarstofnana vegna ófyrirséðra verkefna
3) Starfsemi ofanflóðasjóðs og fjármögnun framkvæmda
Mennta- og menningarmálaráðherra
Menntun til framtíðar og mótun menntastefnu til ársins 2030
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.