Fundur ríkisstjórnarinnar 24. mars 2020
Forsætisráðherra
Kostnaður við starf átakshóps um úrbætur á innviðum
Fjármála- og efnahagsráðherra
Sérstakt tímabundið fjárfestingarátak
Félags- og barnamálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980, með síðari breytingum (undanþága frá CE-merkingu)
2) Upplýsingar frá Vinnumálastofnun vegna COVID-19
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Áhrif COVID-19 á íslenskan sjávarútveg
2) Áhrif COVID-19 á íslenskan landbúnað
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19 heimsfaraldurs
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar nr. 112/2008 (stjórn og eftirlit)
Mennta- og menningarmálaráðherra
Aðgerðir Lánasjóðs íslenskra námsmanna á fordæmalausum tímum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.