Fundur ríkisstjórnarinnar 17. apríl 2020
Fjármála- og efnahagsráðherra
Staða atvinnugreina
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011, með síðari breytingum (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara)
2) Samningar við Air Iceland Connect og Icelandair um flugsamgöngur
Félags- og barnamálaráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Viðbragðsteymi um þjónustu við viðkvæma hópa
Félags- og barnamálaráðherra
Upplýsingar frá Vinnumálastofnun vegna COVID-19
Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (meðferða mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)
Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Veffundur evrópskra menntamálaráðherra vegna COVID-19
2) Tillaga um að lækka vexti námslána úr 1% í 0,4%
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Skýrsla KPMG ehf. um áhrif COVID-19 á ferðaþjónustuna
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19 heimsfaraldurs
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Stöðvun olíuleka frá flaki El Grillo í Seyðisfirði
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.