Fundur ríkisstjórnarinnar 30. apríl 2020
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Staða Icelandair
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Samráð um fjármál sveitarfélaga
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna, nr. 9/2009, með síðari breytingum (átak í fráveitumálum)
Heilbrigðisráðherra
1) Stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun
2) Viðbygging við endurhæfingardeild Landspítala á Grensási
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
COVID-19: Viðbrögð og samvinna Íslands vegna aðstoðar í þróunarríkjum – Aðgerðapakki
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða
2) Grásleppuveiðar – heildarafla að verða náð
3) Stofnmæling botnfiska 2020 – marsrall – niðurstöður
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Staða orkumála o.fl.
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.