Fundur ríkisstjórnarinnar 15. maí 2020
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti
2) Aukin umsvif í hagkerfinu við rýmkun samkomubanns
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Greining Byggðastofnunar á áhrifum hruns í ferðaþjónustu vegna COVID-19 faraldursins á einstök sveitarfélög
Heilbrigðisráðherra
Opnun sund- og baðstaða
Heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra
Sýnataka og greining við komu til landsins
Dómsmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um gjaldþrotaskipti (atvinnurekstrarbann)
2) Frumvarp til laga um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar atvinnufyrirtækja
Félags- og barnamálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, með síðari breytingum (skilvirkari framkvæmd)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðasjóð launa (framlenging hlutabótaleiðar)
3) Úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
1) Staðfesting samnings milli Íslands og Danmerkur um fyrirsvar í áritanamálum
2) Samþykkt samnings um endurskoðun á samþykktum Norræna fjárfestingarbankans
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra (samstarfsráðherra Norðurlanda)
Staðfesting á að næsta formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni verði 2023
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.