Fundur ríkisstjórnarinnar 19. maí 2020
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Nýjustu vísbendingar um efnahagsumsvif
2) Umfang mótvægisráðstafana stjórnvalda vegna COVID-19
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Suðurnes: Stöðumat og aðgerðaáætlun um eflingu þjónustu ríkisins
Félags- og barnamálaráðherra
1) Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
2) Drög að frumvörpum sem tengjast breytingum í þágu farsældar barna
3) Stefna um barnvænna Ísland
Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Staða náms- og starfsráðgjafar í grunnskólum
2) Mat á innleiðingu aðalnámskrár grunnskóla
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
1) Staðfesting samkomulags Íslands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna um gagnkvæma viðurkenningu ökuskírteina
2) Staðfesting samnings við Indland um undanþágu frá vegabréfsáritun fyrir handhafa diplómatískra vegabréfa og þjónustuvegabréfa
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.