Hoppa yfir valmynd
9. júní 2020 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 9. júní 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Heilbrigðisráðherra
Breytingar á reglum og reglugerðum vegna sýnatöku á landamærum

Dómsmálaráðherra
Ferðatakmarkanir á ytri landamærunum

Félags- og barnamálaráðherra
Þriðja framgangsskýrsla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um eftirfylgni við tillögur stjórnvalda um húsnæðismál til stuðnings lífskjarasamningum (Húsnæði fyrir alla)

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 12. júní 2020

Mennta- og menningarmálaráðherra
Niðurstöður á síðari hluta TALIS 2018 rannsóknar á starfsháttum og viðhorfi kennara og skólastjórnenda á unglingastigi grunnskóla

Heilbrigðisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
1) Mönnun heilbrigðisstétta- menntun sjúkraliða- fyrstu skref
2) Mönnun heilbrigðisstétta- menntun hjúkrunarfræðinga- fyrstu skref

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta