Fundur ríkisstjórnarinnar 10. júlí 2020
Forsætisráðherra
Sýnataka á landamærum – staða verkefnis
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Framkvæmd þjónustukönnunar – 2. áfangi niðurstöður
Heilbrigðisráðherra
Minnisblað um skimanir á landamærum o.fl.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Verkefnastjórn um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Framtíðarfyrirkomulag stjórnsýslu loftlagsmála – skýrsla unnin fyrir loftlagsráð
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Staða netöryggis og helstu áherslur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 14. júlí 2020
2) Upptaka gerða í EES-samninginn með skriflegri meðferð sumarið 2020
3) Mál í BNA vegna ráðstafana gegn undirboðum á innfluttan kísilmálm frá Íslandi
4) Forsetaúrskurður um sendiráð, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og sendiræðisskrifstofur
5) Öryggislöggjöf í Hong Kong
6) Skýrsla Björns Bjarnasonar um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.