Fundur ríkisstjórnarinnar 30. júlí 2020
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Heilbrigðisráðherra
Sóttvarnarráðstafanir í íslensku samfélagi og á landamærum
Dómsmálaráðherra
Staða útlendingamála
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/2020 um upptöku í EES-samninginn á reglugerð 2020/1043 (um framkvæmd klínískra prófana með mannalyfjum) með skriflegum hætti 6. ágúst 2020
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.