Fundur ríkisstjórnarinnar 6. október 2020
Forsætisráðherra
Stöðuskýrsla birt í janúar 2021 um úrbætur á innviðum vegna fárveðursins í desember 2019
Félags- og barnamálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur,nr. 80/1938 (Félagsdómur)
Félags- og barnamálaráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Vinna teymis uppbyggingar félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 heimsfaraldurs og tillaga þess um úthlutun úr Þróunarsjóði innflytjendamála til virkniúrræða á vegum sveitarfélaga og félagasamtaka fyrir innflytjendur og flóttafólk
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
1) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2020
2) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2020
Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breyting á ýmsum lögum vegna kórónuveirufaraldurs (framlenging bráðabirgðaheimilda)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.