Hoppa yfir valmynd
27. október 2020 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 27. október 2020

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd ályktana Alþingis á árinu 2019
2) Ráðstafanir vegna Covid-19

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Umsvif í hagkerfinu í yfirstandandi bylgju faraldursins
2) Framlög til almannatrygginga

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra
Fjarvinna erlendra sérfræðinga á Íslandi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Ákvæði sjómannalaga, nr. 35/1985, um varnir gegn sjúkdómum og umönnun veikra skipverja

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 
1) Frumvarp um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (byggðaráðstafanir o.fl.)
2) Frumvarp um breytingu á lögum um fiskeldi nr. 71/2008 (útboð lífmassa)
3) Framtíðarsamstarf Íslands og Bretlands í sjávarútvegsmálum
4) Veiðigjald 2021
5) Riða í Skagafirði

Heilbrigðisráðherra
1) Frestun á valkvæðum og ífarandi aðgerðum.
2) Stöðumat vegna Covid-19
3) Sóttvarnalög og skipverjar á Vestfjörðum

Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um Schengen-upplýsingakerfið

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Upptaka gerða í EES- samninginn með skriflegri málsmeðferð þann 30. október 2020

Umhverfis- og auðlindaráðherra 
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013 (málsmeðferð o.fl.)

Félags- og barnamálaráðherra
Nýting og árangur aðgerða vegna COVID-19 innan málefnasviða félagsmálaráðuneytisins

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta