Hoppa yfir valmynd
15. desember 2020 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 15. desember 2020

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Þingfrestun 151. löggjafarþings 

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Áhrif samningsleysis milli Breta og ESB um áramót
2) Breyttar afkomuhorfur og tillögur að breytingum á fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025
3) Tillögur að breytingum við 3. umræðu frumvarps til fjárlaga árið 2021
4) Útgjaldamál við 2.umr.frumvarps til fjáraukalaga V fyrir árið 2020 (nóvember) 

Heilbrigðisráðherra / mennta-og menningarmálaráðherra
Þroskapróf- framtíðarskipulag 

Félags-og barnamálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, nr. 116/2012, með  síðari breytingum (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð)
2) Frumvarp til starfskjaralaga

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki 

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Tvíhliða samstarf við Sierra Leóne - undirbúningur

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta