Fundur ríkisstjórnarinnar 5. janúar 2021
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Ráðstafanir vegna Seyðisfjarðar
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Vísbendingar um einkaneyslu í nóvember
2) Hrein ný útlán til heimila há en lægri en áður talið
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Loðnuleit hafin
Mennta- og menningarmálaráðherra
Tjón á menningarminjum á Seyðisfirði vegna skriðufalla
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Samningur Evrópusambandsins og Bretlands og staðan í viðræðum Íslands og Bretlands
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Skriðuföllin á Seyðisfirði
Heilbrigðisráðherra
Bóluefni gegn Covid-19
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.