Fundur ríkisstjórnarinnar 12. janúar 2021
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Framhaldsfundir 151. löggjafarþings 18. janúar 2021
2) Ráðstafanir vegna Seyðisfjarðar
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Störf án staðsetningar – til upplýsinga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála
Forsætisráðherra og dómsmálaráðherra
Fjármögnun björgunarbáts fyrir Flateyri til ársloka 2021
Dómsmálaráðherra
Almannavarnir á Seyðisfirði
Umhverfis- og auðlindaráðherra
1) Drög að almennri stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032
2) Greining á þörf sorpbrennslustöðva á Íslandi
3) Nýtt húsnæði ríkisins í Skútustaðahreppi
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
1) Atburðir í Bandaríkjunum: áhlaup á þinghúsið í Washington
2) Áfram gakk! Utanríkisviðskiptastefna Íslands
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Hvatastyrkir til nýsköpunar á landsbyggðinni
2) Staða aðgerða í tengslum við frumvarp um opinberan stuðning við nýsköpun
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.