Fundur ríkisstjórnarinnar 29. janúar 2021
Forsætisráðherra
1) Ráðstafanir vegna COVID-19
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Uppfærð spá AGS um efnahagshorfur
2) Frumvarp til laga um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni
3) Ákvörðun um að hefja sölumeðferð á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka
4) Ríkissjóður gefur út skuldabréf í evrum á 0% vöxtum
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
1) Frumvarp til laga um Fjarskiptastofu
2) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um póstþjónustu og lögum um Byggðastofnun
3) Frumvarp til laga um brottfall ýmissa laga ( úrelt lög)
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52/1998 (endurvinnsla og skilagjald)
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Staðfesting samnings Evrópuráðsins um aðgang að opinberum skjölum
Félags- og barnamálaráðherra
Aðgerðir til handa börnum á tímum COVID-19
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.