Fundur ríkisstjórnarinnar 26. febrúar 2021
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Eftirfylgni Lífskjarasamningsins
2) Ráðstafanir vegna Covid-19
Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
Gerð heimildaþátta um Covid-19 faraldurinn og áhrif hans hér á landi
Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
Kaup á verkinu Frelsi, í minningu og til heiðurs Hans Jónatan, bónda og verslunarmanni
Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / ferðamála-, iðnaðar og- nýsköpunarráðherra
Afrekshugur eftir Nínu Sæmundsson
Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
Uppbygging Eurovision- safns á Húsavík
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Áhættumat vegna framkvæmdar fjárlaga 2021
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, nr. 70/2020 (forgangsröð krafna við skila- og slitameðferð)
Dómsmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir (almannavarnastig o.fl.)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fullnustu refsinga nr. 15/2016
3) Frumvarp til laga um þjóðkirkjuna (heildarlög)
4) Þingsályktun um nýja þýðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
5) Skipun dómara í Landsrétt
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.