Fundur ríkisstjórnarinnar 2. mars 2021
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um greiðsluþjónustu
2) Frumvarp til laga um stafrænt pósthólf
3) Landsframleiðsla ársins 2020
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um loftferðir
Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (mennta- og menningarmál)
2) Ný reglugerð um vinnustaðanám
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Leiðbeiningar um flokkun landbúnaðarlands með tilliti til hæfni til ræktunar
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Tillaga að þátttöku ráðuneyta í Nýsköpunarviku
2) Staða íslenskrar ferðaþjónustu í ljósi vísbendinga um ferðavilja innlendra og erlendra ferðamanna
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar teknar með skriflegri málsmeðferð 3. mars 2021
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Aukinn viðbúnaður til vöktunar á jarðhræringum og mögulegri eldgosavirkni á Reykjaneskaga
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.