Fundur ríkisstjórnarinnar 28. maí 2021
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Lokaskýrsla stýrihóps um heildstæða löggjöf og stjórnsýslu varðandi jarðir, land og aðrar fasteignir
2) Ráðstafanir vegna COVID-19
Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra
Framkvæmd og fyrirkomulag á landamærum
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Viðhorf stjórnenda fyrirtækja til aðgerða vegna COVID-19
2) Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2021 (maí)
Heilbrigðisráðherra
1) Vöktun óbeinna áhrifa COVID-19 á geðheilsu Íslendinga
2) Stafræn Covid-19 vottorð
4) Geðheilsuteymi fanga
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Nýtt búvörumerki fyrir íslenskar búvörur
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Starfshópur um orkumál á Vestfjörðum
2) Staða og væntingar í ferðaþjónustu
Mennta- og menningarmálaráðherra
Efling faglegs starfs á frístundaheimilum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.