Fundur ríkisstjórnarinnar 19. október 2021
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
Styrkur til Menningarfélags Akureyrar vegna óperusýningar
Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og barnamálaráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Aðgerðahópur vegna komu flóttamanna frá Afganistan
Forsætisráðherra
Ráðstafanir í Covid-samanburður á milli landa
Heilbrigðisráðherra
Sóttvarnaaðgerðir innanlands vegna COVID-19
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Viðræður um fyrirhugaða sölu á Mílu ehf.
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Þátttaka íslenskra stjórnvalda í dómsmáli C-333/21 fyrir dómstóli ESB (beiðni um forúrskurð frá spænskum dómstóli í máli European Super League Company gegn UEFA og FIFA)
Fjármála- og efnahagsráðherra
Ísland í efsta sæti alþjóðlegrar lífeyrisvísitölu
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.