Fundur ríkisstjórnarinnar 23. nóvember 2021
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Staðfestar fundargerðir ráðherranefnda í nóvember 2021
2) Minnisatriði til ráðherra um setningu Alþingis þriðjudaginn 23. nóvember 2021
3) Staðan á COVID-19 í nágrannaríkjum
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Uppfærsla á tekjusögunni
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Uppgjör ríkissjóðs eftir 9 mánuði 2021
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt (samsköttun). Mál nr. 5 á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. Endurflutt
3) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (bifreiðagjald, olíu- og kílómetragjald, vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Netöryggisstefna Íslands 2021-2036
Heilbrigðisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
Þroskapróf – framtíðarskipulag
Dómsmálaráðherra
Erfið staða í verndarkerfinu – viðbótarupplýsingar
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.