Fundur ríkisstjórnarinnar 17. desember 2021
Forsætisráðherra
Staða á COVID-19 í nágrannaríkjum
Forsætisráðherra / innanríkisráðherra /
félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra
Viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd í desember 2021
Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / innanríkisráðherra
Covid-19 aðgerðir og landamæri
Heilbrigðisráðherra
Yfirlitsmyndir af stöðu COVID-19 faraldursins innanlands
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Tillögur að breytingum við 2. umræðu frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2022
2) Áherslur í ríkisrekstri 2022
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1) Verkefni og áskoranir í orkumálum
2) Plastumbúðir frá Íslandi
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli Íslands, Konungsríkisins Noregs, Furstadæmisins Liechtenstein og Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands
2) Frásögn af utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins (NATO) og ráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.