Fundur ríkisstjórnarinnar 4. janúar 2022
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Staða á COVID-19 í nágrannaríkjum
Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / innanríkisráðherra
Framkvæmd og fyrirkomulag á landamærum – tillögur
Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra
Dómar Héraðsdóms Reykjavíkur í þremur málum vegna stefna einstaklinga á hendur Tryggingastofnun og íslenska ríkinu vegna skerðinga á ellilífeyri almannatrygginga vegna greiðslna úr lífeyrissjóðum
Ferðamála,- viðskipta- og menningarmálaráðherra
Staða og horfur í ferðaþjónustu
Mennta- og barnamálaráðherra
Kórónuveirufaraldur - vöktun með skólastarfi og sóttvarnaráðstöfunum frá ársbyrjun 2022
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.