Fundur ríkisstjórnarinnar 14. janúar 2022
Forsætisráðherra
Endurskoðuð þingmálaskrá 152. löggjafarþings
Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra
COVID-19: Staða og horfur
Heilbrigðisráðherra
1) Minnisblað sóttvarnalæknis um innanlandsaðgerðir
2) Takmarkanir á samkomum og skólastarfi vegna COVID-19
3) Aðgerðir til að efla viðnámsþrótt Landspítala
Forsætisráðherra / félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra / innanríkisráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Móttaka fólks frá Afganistan vegna valdatöku Talibana
Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra
Staða velferðarþjónustu í heimsfaraldri
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Umsvif í hagkerfinu í ljósi ómíkron-afbrigðisins
2) Yfirstandandi vinna við frumvarp til laga um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um tryggingagjald og lögum um viðspyrnustyrki (frestun gjalddaga og framlenging umsóknarfrests)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.