Fundur ríkisstjórnarinnar 18. janúar 2021
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem sætt hafa takmörkunum á opnunartíma
Innanríkisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.)
Ferðamála,- viðskipta- og menningarmálaráðherra
Efnahagsaðgerðir í þágu menningargeirans
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
1) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 214/220 um breytingu IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES- samninginn
2) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn (lífræn framleiðsla)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.