Fundur ríkisstjórnarinnar 1. febrúar 2022
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
Verk- og tímaáætlun fjárlagagerðar á árinu 2022
Innviðaráðherra
Frumvarp til laga um leigubílaakstur
Matvælaráðherra
1) Matvælaráðuneyti - skipulag, áherslur og stefnumið
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006 (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja)
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða og lögum um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni)
Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Skilyrði leyfisveitinga veitingastaða, gististaða og ökutækjaleiga (skil á sköttum og opinberum gjöldum)
2) Áskoranir íslenskrar ferðaþjónustu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru
Utanríkisráðherra
Upptaka gerða í EES- samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 4. febrúar 2022
Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (erlend mútubrot)
Innviðaráðherra
Þróun leiguverðs, húsnæðisbóta og framlaga til húsnæðisbóta
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.