Hoppa yfir valmynd
11. febrúar 2022 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 11.febrúar 2022

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Þátttaka ráðherra á barnaþingi 3. – 4. mars 2022
2) Staða  COVID-19 í nágrannaríkjum

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / matvælaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / dómsmálaráðherra
Uppfærsla á stöðu innviðaátaks vegna fárveðursins í desember 2019

Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði (ESB- endurbótalýsing o.fl.)

Heilbrigðisráðherra
Afléttingar opinberra sóttvarnaaðgerða vegna Covid-19

Utanríkisráðherra
1) Upptaka gerða í EES- samninginn með skriflegri málsmeðferð 23. febrúar 2022 - stafræn vottorð vegna Covid-19
2) Þingsályktunartillaga um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES- samningin

Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Markaðsaðgerðir í ferðaþjónustu á Íslandi og staðan á landamærum
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um listamannalaun, nr. 57/2009  (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja)  

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta