Hoppa yfir valmynd
1. apríl 2022 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 1. apríl 2022

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Tilmæli í kjölfar þriðju allsherjarúttektar SÞ á stöðu mannréttindamála
2) Greiðslur bóta vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála

Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra
Staða Covid-19 í ýmsum ríkjum, dánartíðni o.fl. 

Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra / utanríkisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Samhæfing og upplýsingamiðlun í Stjórnarráði Íslands vegna Úkraínu

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Opinber stefnumótun um tækifæri og áhættur á sviði stafrænna fjármála 

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Þróun upptöku- og innleiðingarhalla Evrópugerða á fjármálamarkaði – málshöfðanir fyrir EFTA dómstólnum
2) Athugun starfshóps um yfirsýn yfir framkvæmd efnahagslegra þvingunarráðstafana vegna innrásar Rússa í Úkraínu

Mennta- og barnamálaráðherra
Móttaka og menntun barna og ungmenna frá Úkraínu

Utanríkisráðherra
Úkraína - staða mála, viðbrögð Íslands og alþjóðasamfélagsins

Menningar- og viðskiptaráðherra 
1) Rannsóknaráætlun Ferðamálastofu 2022-2024
2) Tímabundinn rammi um veitingu ríkisaðstoðar Evrópusambandsins vegna innrásar Rússlands í Úkraínu
3) Þjóðskjalasafn Íslands 140 ára

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta