Fundur ríkisstjórnarinnar 5. apríl 2022
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna banns við leit, rannsóknum og vinnslu kolvetnis í efnahagslögsögunni (bann við olíuleit).
2) Sjötta skýrsla IPCC um loftslagsbreytingar: mótvægisaðgerðir (framlag vinnuhóps III)
Utanríkisráðherra
Úkraína - staða mála, viðbrögð Íslands og alþjóðasamfélagsins
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.