Fundur ríkisstjórnarinnar 8. apríl 2022
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra / utanríkisráðherra
Samhæfing og upplýsingamiðlun í Stjórnarráði Íslands vegna Úkraínu
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt (fjöldatakmörkun rafmagnsbifreiða o.fl.)
Félags- og vinnumarkaðsráðherra
1) Dómur Hæstaréttar 6. apríl 2022 í máli nr. 52/2021
2) Staðan á vinnumarkaði í mars 2022
Félags- og vinnumarkaðsráðherra / mennta- og barnamálaráðherra
Tengsl efnahagslegrar og félagslegrar stöðu og brotthvarfs úr framhaldsskólum
Utanríkisráðherra
Úkraína – staða mála, viðbrögð Íslands og alþjóðasamfélagsins
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.