Hoppa yfir valmynd
26. apríl 2022 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 26. apríl 2022


Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Sanngirnisbætur vegna misgjörða opinberra aðila

Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra
Sanngirnisbætur vegna heimilisins á Hjalteyri og vöggustofanna á vegum Reykjavíkurborgar

Forsætisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Framtíðaruppbygging Listaháskólans fjármögnuð í gegnum ríkissjóð

Matvælaráðherra

Staða matvælamarkaða í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu  

Utanríkisráðherra
Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 29. apríl 2022

Mennta- og barnamálaráðherra 

Verkefnisstjórn um framtíðarhúsnæði fyrir Tækniskólann – skóla atvinnulífsins

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / utanríkisráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / matvælaráðherra
Viljayfirlýsing um uppbyggingu kolefnisförgunarverkefnis - Running Tide á Íslandi

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta