Fundur ríkisstjórnarinnar 6. maí 2022
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra
Samhæfing og upplýsingamiðlun í Stjórnarráði Íslands vegna Úkraínu
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra
Mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu
Fjármála- og efnahagsráðherra
Áhrif verðbólgu og vaxtahækkana á fjárhag heimila
Innviðaráðherra
1) Sundabraut – undirbúningur framkvæmda
2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna flutnings fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (fasteignaskrá)
Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Skýrsla starfshóps um heildarendurskoðun laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langavarandi stuðningsþarfir
Utanríkisráðherra
1) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins
2) Formennska Íslands í Evrópuráðinu: Tillögur að formennskuáherslum og staða undirbúnings
3) Aðild Íslands að Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu (Eurocontrol)
Mennta- og barnamálaráðherra
1) Undirbúningur uppbyggingar þjóðarleikvanga í íþróttum
2) Áföll í æsku
Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Undirbúningur að breytingu á lögum nr. 42/1999, um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar
2) Framkvæmdir vegna nýrra höfuðstöðva Náttúruminjasafns Íslands á Seltjarnarnesi
3) Tillögur dansks-íslensks starfshóps um forn íslensk handrit
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.